Hlaupið í fleiri hverfum en miðbænum

Hlaupið í fleiri hverfum en miðbænum

Að hlaup og maraþon fari fram í fleiri hverfum, ekki alltaf á sama stað

Points

Endilega! Það er svo mikið til af skemmtilegum svæðum utan miðbæjarins. Fossvogsdalur gæti til dæmis verið upplagt svæði.

Ég fagna því að fleiri og fleiri rækti líkama og sál og hlaupi og leggi góðu málefni lið í atburðum eins og Color Run og Reykjavíkurmaraþoninu. Ég velti þó fyrir mér hvort vönum hlaupara finnist ekki leiðinlegt að alltaf sé hlaupið á sama svæðinu. Það er nóg um að vera og mannlíf í miðborginni á laugardegi yfir sumartímann. Fleiri hverfi innan Reykjavíkur eru skemmtileg og forvitnileg - af hverju ekki að rótera þessum hlaupum milli hverfa?

Það er alveg nóg um að vera í miðbænum til að þetta bætist ekki ofan á

Vil benda á dagskránna á hlaup.is þar sem má sjá fjöldan allan af hlaupum út um allt land. Meðal annars vor- og haustmaraþon í Fossvogi, mánaðarleg hlaup í Elliðaárdal og margt fleira.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information