Betra aðgengi að Grasagarðinum í Laugardal

Betra aðgengi að Grasagarðinum í Laugardal

Aðgengi að Grasagarðinum í Laugardal að norðan-norðaustanverðu er slæmt það er löng girðing þar er hindrar aðgengi fólks í garðinn það þyrfti að setja nokkur hlið á girðingar þar.

Points

Sæl Guðbjörg , Það er ekki vinnusvæði í norður horninu þar sem nýjasta viðbót garðsins er og fyrir fótfúið gamalt fólk þá er það löng leið að fara niður að hliði að vestanverðu þar sem næst er að fara til þess að skoða viðbótina .

Betra aðgengi eldra fóks að garðinum.

Duga ekki betri merkingar... hluti af svæðinu er vinnusvæði sem betra er aflokað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information