Minna ryk og sandur á götum brogarinnar

Minna ryk og sandur á götum brogarinnar

Víðsvegar um borgina, jafnvel í miðbænum eru stór malarplön eða bílastæði sem eru með möl/sandi sem fíkur út um allt og er einstaklega ósnyrtilegt. Það ætti að vera kvöð um alla borg að bílastæði séu hellulögð, steypt eða malbikuð, að undirlag sé bundið en rótist ekki upp við akstur.

Points

Hreinna umhverfi, minna ryk

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information