Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Gróðursetja tré í óræktina vestan við Gullinbrú

Points

Þarna er ég að tala um óræktina sem er ofan Bryggjuhverfisins að Gullinbrú og áfram neðan Stórhöfða. Þéttur trjágróður á þessu svæði myndi draga verulega úr hljóð og svifryksmengun í hverfinu, svo ekki sé minnst á hvað íbúum þætti útsýnið úr efri hluta hverfisins batna.

Í þætti sem nýlega var sýndur á RÚV (Trust me, I´m a doctor) kom fram að þéttur trjágróður meðfram vegum getur dregið úr svifryksmengun um 50% eða meira auk þess að draga úr hávaða. Áherslan á gróðursetningu þarf að vera meðfram Gullinbrú frá Bitahöllinni niður að brú

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information