Neysluklefar fyrir sprautufíkla

Neysluklefar fyrir sprautufíkla

Setjum upp neysluklefa fyrir fíkla, þar sem þeir geta sprautað sig í vernduðu umhverfi, nálgast sprautur, fengið fræðslu og aðstoð.

Points

Neyslan er þá færð í öruggt umhverfi, þar sem auðvelt er að ná til fíklanna og hjálpa þeim. Þetta getur bjargað mannslífum og skorið niður annan heilbrigðiskostnað. Þetta hefur gefið góða raun í Danmörku, en þar er hjúkrunarfræðingur á vakt í klefunum, sem aðstoðar og fræðir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information