Betri garðyrkja á eyjum borgarinnar

Betri garðyrkja á eyjum borgarinnar

Góðan dag Ég myndi vilja að hirt væri betur um tún og trjábeð á eyjum við Háaleitsbraut og reyndar víðar í borginni. Þetta er mjög atvinnuskapandi hugmynd

Points

Það er ekki nóg að planta trjám og gróðri hér og þar um borgina. Það þarf að sýna gróðri ræktarsemi. Við erum allt of mikið að hugsa um framkvæmdir sem atvinnuskapandi aðgerðir en umhirða og umhyggja er oft ekki talin atvinnuskapandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information