Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

Að skólarnir verði hverfismiðstöðvar

Points

Gerum skólana að eiginlegum hverfismiðstöðvum. Gera þar fjölbreytt starf fyrir íbúanna í skólahúsnæðinu. Nýta og virkja betur bókasafn, tómstundaaðstöðuna o.fl. Auka ábyrgð með þessu gagnvart skólahúsnæðinu og tengja með þessu betur foreldra við það uppbyggilega starf sem á sér stað í skólahúsnæðinu víða um borgina.

Algjörlega sammála, og hvað um að nýta hluta af skólalóðinni fyrir gróðurhús sem rekið er af borginni og hverfinu sjálfu. Í þessu gróðurhúsi væri svo hægt að kaupa grænmeti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information