Breyta fyrirkomulagi á því í hvaða röð stígar eru sópaðir.

Breyta fyrirkomulagi á því í hvaða röð stígar eru sópaðir.

Í stað þess að eitt og eitt hverfi sé klárað í einu eins og gert er í dag, er sama kerfi notað og í snjómokstrinum. Þ.e. fjölförnustu stígarnir eru sópaðir fyrst. Þetta er eitthvað sem allir ættu að geta verið sammála um að fá mest notuðu stígana hreina fyrst !

Points

Það mætti t.d. nota niðurstöður úr Hjólakönnun Reykjavíkurborgar og einnig kortið sem notast er við í snjóruðningi.

Fjöldinn græðir á betra fyrirkomulagi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information