Betri Reykjavík á landsvísu

Betri Reykjavík á landsvísu

Betri Reykjavík á landsvísu

Points

Ísland á að vera leiðandi í að nýta samráðslýðræði við ákvarðanir og stefnumótun. Betri Reykjavík er komin til að vera en það er engin ástæða til að stoppa þar. Það er rakið að nýta þetta frábæra tæki fyrir landið í heild - og svo fleira og fleira. Útbreiðsla hugmyndarinnar út fyrir landssteinanna er þegar hafin en líklegast er að hún gerist nokkurn veginn af sjálfu sér. Byrjum heima.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information