Malbika malarstíg meðfram Úlfarsá og setja upp ljósastaura

Malbika malarstíg meðfram Úlfarsá og setja upp ljósastaura

Malbika malarstíg meðfram Úlfarsá og setja upp ljósastaura

Points

Það liggur malarstígur meðfram Úlfarsá, fyrir neðan Reynisvatnsveg og Nóatún, sem tengir göngustíga úr Grafarholti við göngustíg niður á Korputorg. Hann lítur út fyrir að eiga að vera malbikaður en er það ekki heldur er hann grýttur og leiðinlegur yfirferðar, svona eins og hann hafi bara ekki verið kláraður. Það gerir manni erfitt fyrir þegar maður vill fara hjólandi eða með barnavagn niður á Korputorg, t.d. til að komast í Bónus. Einnig vantar alveg lýsingu á þessum kafla.

Sammála með lýsinguna - og stígnum mætti halda betur við - en af hverju þarf að malbika allt ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information