Fjölskyldufólk í Þingholtunum - leið til að draga úr umferðarhraða.

Fjölskyldufólk í Þingholtunum - leið til að draga úr umferðarhraða.

Setja stór blómaker út á götu til að draga úr umferðarhraða í hverfinu. Td á Bergstaðastræti og Laufásvegi þar keyra bílar hratt í gegn og skáskjóta sér framhjá hraðahindrunum. Þar sæi ég fyrir mér að fá blómaker við hlið hraðahindrana svo bílarnir verði að draga úr hraðanum. Eins legg til að fá fleiri bekki í hverfið svo fólk geti tilt sér og notið umhverfisins.

Points

Það þarf að draga úr umferðarhraða í hverfinu því hér býr fólk með börn. Mér finnst fólk keyra allt of hratt í gegnum hverfið og bílum mjög oft illa lagt sem er íbúum til trafala og beinlínis hættulegt fyrir börnin sem þurfa að skjótast á milli bílanna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information