Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg

Points

Bílastæðið við búðarkjarnan við Laugalæk er einstaklega ljótt og ílla hannað til annars en að leggja bílum. Aðal aðdráttarafl augans á stæðinu eru endurvinnslugámar sem alltaf eru yfirfullir og ílla hirt í kring. Erfitt er að gagna um þetta svæði og fara yfir án þess að óttast um öryggi sitt. Þetta svæði væri kjörið til að búa til torg og efla mannlíf í hverfinu.

Er ekki bara spurning um að skella smá grænu svæði á eða í kringum bílastæðið, gera svæðið aðeins vænna og grænna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information