Hjólabrettapalla í 111 hverfi Reykjarvíkur.

Hjólabrettapalla í 111 hverfi Reykjarvíkur.

Við óskum eftir því að fá hjólabrettapalla í 111 hverfið. Það ætti ekki að vera mjög dýrt og fullt af stöðum í hverfinu sem má setja eitthvað nýtt og skemmtilegt á.

Points

Fleiri og fleiri unglingar stunda hjólabretta sportið. Mjög langt er fyrir þá sem búa í 111 hverfinu að fara á næstu palla. Við viljum hafa aðstöðu til þess að stunda þessa íþrótt nálægt okkar heimili og þurfa ekki að fara langt til þess að stunda hana. Að vera á bretti er ódýr, góð og holl hreyfing sem er líka mjög skemmtileg. Það myndast oft mjög góð stemning í kringum svona palla. Svo er þetta líka töff.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information