Endurvinnslutunnur í borgina

Endurvinnslutunnur í borgina

Það bráðvantar endurvinnslutunnur á opin svæði í borginni - þar sem hægt að henda annarsvegar pappír og hinsvegar gosdósum og öðrum drykkjaráhöldum sem skilagjald fæst fyrir. Skammarlegt að árið 2014 sé bara ein tunna sem tekur við öllu rusli í borginni.

Points

Með því að borgin setji upp endurvinnslutunnur t.d fyrir drykkjaráhöld með skilagjaldi gæti borgin náð inn mikið af aur sem hægt væri að nýta í borgarsjóð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information