Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Öflugri og Lýðræðislegri hverfaráð

Points

Öflug hverfaráð sem verða lýðræðislega kjörinn á sama tíma og borgarstjórn kemur allri ákvarðanatöku nær fólkinu. málefni eins og hólreiðastígar, gangstéttir og frístundaheimili er hægt að koma að öllu leiti á ábyrgð hverfaráða á meðan hægt er að koma grunn og leikskólum að hluta til á ábyrgð ráðana svo dæmi séu tekinn. Með því að kjósa hverfaráð og gefa þeim meira vægi er aukið lýðræðið í Reykajvík og fólk hefur greiðari aðgang að stjórnarmönnum sínum

Ákvarðanir eru eitt, fjármögnun og forgangsröðun annað. Ég sé ekki betur en að betrireykjavik.is sinni EINMITT þessu hlutverki (að hluta til... því þetta er auðvitað ekki hverfisráð). En já... bara, þú'st... ég styð þetta... þú'st...bara... borgin mun alltaf þurfa að forgangsráða út frá fjármagni hvort sem er... og þrýstihópar og samtök sinna þessu hlutverki núþegar... og hérna... já, ók... styð þetta bara. Fokk itt.

Ég veit ekki hvort kosning hverfaráða samhliða borgarstjórn væri besta leiðin, ráðin gætu verið betra aðhald við borgarstjórn ef þau væru kosin t.d. á miðju kjörtímabili borgarstjórnar. Aukið lýðræði fælist þó líklega í hugmyndinni hvernig sem kosningu væri hagað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information