Hjólabrettagarður

Hjólabrettagarður

Hjólabrettagarður með fjölbreyttum römpum fyrir hjólabretti, línuskauta, hlaupahjól og hjól. Jafnvel yfirbyggðan svo að rampar séu ekki blautir og hálir, þá er hægt að nýta þá betur. Bekkir og fallegt umhverfi í kring svo að þeir sem eru á göngu geta jafnvel tillt sér og horft á.

Points

Fólk á ýmsum aldri hefur gaman af þessu og getur verið að stunda hreyfingu úti/inni í stað þess að vera inni í tölvunni t.d.

Hjartanlega sammála því að það þarf að bæta við og bæta alla hjólabretta aðstöðu. Hvað með að steypa upp skálar og ból, hafa hita í steypunni og þak yfir, (ekkert endilega hliðar). Lítil hjólabrettasvæði við alla skóla og gera eitt stórt alvöru svæði í Gufunesi, þar sem það myndi ekki trufla næstu nágranna, (eins og gerðist í laugardalnum.)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information