Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Stytta af Jón Páll Sigmarsson

Points

Mér finnst það vanta styttur af afburðar fólki úr nútíma sögu íslendinga sem fólk mann eftir.

Stytta af Jóni Páli Sigmarssyni þyrfti alls ekki að vera niðri í bæ - miklu frekar í Laugardalnum - og klassíska ímyndin þar sem hann heldur á hnettinum væri auðvitað málið. Kraftamót sem kennt væri við hann og væri með lokasennu á þessum stað væri viðeigandi - en raunar óskyld hugmynd. Jón Páll var tragísk hetja horfins tíma sem óþarfi er að sópa undir teppið; Hófí mætti standa þarna hjá honum... Og svo væri styttan líka áminning til ungs afreksfólks um að þekkja öfgarnar og varast vítin!

Er ekki komið nóg af styttum af karlmönnum í reykjavík. Af styttunum að dæma mætti halda að Reykjavík sé kvennalaus borg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information