Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Lækka gjöld á flokkunartunnum fyrir heimilissorp

Points

En sem komið er erfitt að fá fólk í fjölbýli til að flokka rusl og þá sérstaklega þegar það er dýrara. Sum staðar erlendis þarf fólk að greiða sektir fyrir að flokka ekki rusl. Gámaþjónustan er tilbúin til að koma með tunnur fyrir lífrænan úrgang ef margir taka þátt, annars bjóða þeir einungis upp á það fyrir stóra vinnustaði. Margir kvarta yfir háum sorpgjöldum og skrefgjöldum og því tilvalið að virkja fleira fólk með sparnaði og svo eykst vonandi hjá meirihlutanum samfélagsleg ábyrgð

Reykjavík hefur sóst eftir að vera "Græn borg" en á sama tíma eru borgaryfirvöld langt á eftir í að bjóða upp á þjónustu sem auðveldar fólki að flokka og skila til endurvinnslu. Það ætti að vera auðvelt að skila flokkuðu sorpi og dýrara að velja að flokka ekki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information