Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Aukin þjónusta Strætó Bs. um helgar

Points

Hverjir kannast ekki við það að lenda í vandræðum með að komast til vinnu ofl. snemma um helgar? Strætó byrjar að ganga rúmlega 8 á laugardagsmorgnum og rúmlega 11 á sunnudögum. Það er í raun skammarlegt að ekki sé hægt að reiða sig á almenningsvagna fyrr en ofantaldir tímar bjóða upp á. Strætó Bs. á að þjóna íbúum sveitarfélaga; stuðla að aukinni notkun almenningsvagna og aukinni umhverfisvitund meðal almennings. Skerðing á þjónustu almenningsvagna eykur líklega kostnað til lengri tíma!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information