Kerrugarður - svæði sem borgarbúar geta geymt bílakerrur

Kerrugarður -  svæði sem borgarbúar geta geymt bílakerrur

Points

Margir þurfa að eiga kerrur til snattast með öðru hvoru t.d. í sumarhúsið. Kerrur eru ódýr tæki sem eru oftast geymd úti og oft stolið úr húsagörðum eða innkeyrslum. Það getur skapað togstreitu í fjöleignarhúsum og þetta eru tæki sem taka mikið pláss. Það þarf afar lítinn umbúnað fyrir kerrugeymslu, bara svæði sem hægt er að keyra að og með einhverjum slám sem kerrur geta verið læstar saman við. Sá svona kerrusvæði á Akureyri um daginn. Sniðugt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information