Gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósum á Miklubraut

Gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósum á Miklubraut

Ég vil að lögð sé gangstétt frá strætóskýli Hlíða að gangbrautarljósunum á Miklubraut. Nú þegar nær stétt frá skýlinu hálfa leið að ljósunum og margir stytta sér leið yfir grasið. Því ekki að klára dæmið og auðvelda fólki lífið og koma í veg fyrir að grasið eyðist upp og fólk þurfi að vaða í aur eða hætta sér út á hálan ís.

Points

Það er greinilegt að fjöldi fólks styttir sér leið að strætóskýlinu með því að labba yfir grasflötinn/sem er nú mestmegnis mold eða ís eins og er. Það er óþarfa krókaleið og tímaeyðsla að þurfa að halda áfram og beygja fyrir aftan skýlið til þess að komast að því í stað þess að geta farið beint frá gangbrautinni að skýlinu. Þó maður komi úr annarri átt er líka grasflötur á milli og gangstéttin aftan við nokkuð frá skýlinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information