bekkir í Hólahverfið fyrir gigtveika gamlingja

bekkir í Hólahverfið fyrir gigtveika gamlingja

Points

stór hópur íbúa hverfisins eru öryrkjar með ýmis stoðkerfisvandamál, og eiga erfitt með að komast langar leiðir gangandi, fæstir þeirra hafaefni á rafskutlum til að komast leiðar sinnar, og komast jafnvel við illan leik til að ná í nauðsynjar fyrir heimili sín svo að gott væri að hafa nokkra bekki vel staðsetta svo að hægt sé að hvíla lúin bein milli áfanga.

austurlandabúar hafa svo heilbrigð hné því þeir kunnað að sitja á hækjum sér, svo er hægt að taka með sér göngugirnd með sæti

Vissulega er ég sammála því að setja fleiri bekki í Breiðholtið og víðar um borgina, en mig sveið svolítið orðalagið (gigtveikir gamlingjar) Það má orða hlutina öðruvísi og það getur verið gott að setjast smástund, þó maður sé ekki gamall og lúin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information