Bein braut

Bein braut

Þegar verið er að gera nýja hjólastíga að hafa þá sem beinasta, sléttasta og engin hringtorg og því um líkt.

Points

Í dag eru reiðhjól orðin miklu meiri algengari ferðamáti allt árið en áður fyrr og það þarf að koma á móts við breytta tíma. Það er orðinn meiri hraði á hjólum og því þarf að huga vel að ekki ekki séu slysagildrur. Sandur og bleyta er líkt og ísing, það er svo lítið viðnám þegar það þarf að bremsa, því eru allar beygjur, holur og bungur í malbiki varasamt, þegar komið er á fullri ferð að þeim, og ég tala ekki um ef maður er með þungar töskur á hjólinu, þá rennur maður þegar það þarf að bremsa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information