Samfélagsrekið Gróðurhús

Samfélagsrekið Gróðurhús

Reisa gróðurhús sem myndi gefa vesturbæingum ferska lífræna ávexti allann ársins hring sér að kostnaðarlausu, Opið samfélagsrekið gróðurhús myndi einnig stuðla að betri samfélagsanda yfir dimma vetrarmánuðina. Ef lóðastærð myndi leifa væri líka hægt að rækta grænmeti úti yfir sumarmánuðina.

Points

ýmindaðu þér að vera á leiðinni heim í köldu slabbveðri og mirkri þegar þú rekur augun á fallega bjarta glerbyggingu fulla af grænum gróðri, þú gengur þar inn og ert tekin opnum örmum með ferskum ávaxtadrykk unninn úr uppskeru dagsins, þú færð að taka það ferskmeti sem vantaði uppá eldamennsku kvöldsins og finnst þú eiga aðeins meira heima í þínu hverfi þegar þú leggst á koddann um kvöldið sem þú sofnaðir brosandi.

ég myndi t.d. bjóða mig fram í sjálboðastarf, og ætli við myndum ekki bara reglulega gefa þeim gestum sem mæta :)

Ef reisa ætti "samfélagsrekið" gróðurhús handa Vesturbæingum er rétt að öll önnur hverfi fái svona líka. Sér að kostnaðarlausu auðvitað!

Hver ætti að reka þetta hús? Borgin? Myndi einhver taka að sér í sjálfboðavinnu að vakta það og gæta þess að þar yrðu ekki undin spellvirki. Uppskera úr svona húsi hlýtur að vera takmörkuð og hver á þá að ákveða hver fær hvað? Borgarstjóri? Einhver nefnd á vegum borgarinnar. Þetta er virkilega falleg hugmynd en gengur varla upp. Hins vegar hafa sameiginlegir grænmetisgarðar gengið vel upp.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information