Girða kringum endurvinnslugáma

Girða kringum endurvinnslugáma

Points

Við Norðurás eru endurvinnslugámar. Við ákveðin veðurskilyrði fjúka dagblöð úr gámunum og dreifast um nágrennið. Við í Brúarás verðum sérstaklega fyrir barðinu á þessu því garðar okkar fyllast af blaðarusli þegar þannig stendur á. Til að hindra þetta væri ráð að reisa u-laga vegg um gámana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information