Öryrkjar og annað fólk. Öryrkjamiðar


Öryrkjar og annað fólk.
Öryrkjamiðar

Öryrkjar fái að vera eins og annað fólk í strætó. Af hverju geta þeir ekki fengið kort með mynd af sér og afslátt eða endurgreiðslu gegn framvísun persónuskilríkja? Hægt að vera með samstarf við TR ef þetta er e-ð flókið.

Points

Orðið öryrki er neikvætt hvernig sem á það er litið. Það er viðkvæmt fyrir mörgum. Það er ópraktískt að vera með miða þegar fólk notar strætó mikið. Það kemur engum við að fólk sé að glíma við veikindi, er prívatmál hvers og eins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information