Útilistaverk í Bakkahverfi

Útilistaverk í Bakkahverfi

Setja upp útilistaverk á valda staði í Bökkunum, - t.d. höggmyndir eða veggmyndir, eins og gert hefur verið í öðrum hverfum Breiðholts.

Points

Sammála,hef oft hugsað þetta sama. Arndís Bj

Það prýðir okkar annars ágæta hverfi að setja upp útilistaverk. Það er nóg af svæðum sem mætti prýða þannig. Ásýnd hverfisins myndi batna til muna, sbr. listaverkin í Efra Breiðholti og Seljahverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information