Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Íbúir hreinsi umhverfi í sameiningu

Points

Það er nauðsynlegt að vekja fólk til vitundar um að við íbúarnir deilum umhverfinu og það er sameiginleg ábyrgð okkar að halda því snyrtilegu. Til dæmis er það að henda rusli á víðavangi argasta óvirðing við náungann. Mér verður stundum óglatt við að ganga um hverfið þegar ég rekst á heilu ruslapokana með heimilissorpi sundurtætta af hröfnum, veðri og vindum.

Ég náði ekki að koma með tillöguna mína - (ég er ekki alveg að skilja systemið á síðunni) Tillagan gengur útá það að íbúar í titekinni götu/hverfi taki sig saman og týni rusl einn dag að vori t.d. Í staðinn umbuni borgin viðkomandi með miða í sund, lán á leiktækjum etc. Þannig myndi samhugur nágranna eflast og meðvitund barna og fullorðinna aukast um gildi þess að hlúa að umhverfi og mikilvægi þess að það er á sameiginlegri ábyrgð okkar, t.d. væri hægt að koma því inn hjá þeim að það að spreyja á veggi bitnar á buddu allra íbúa

Styð þetta. Það má prómóta það að götur/hverfi taki sig saman um þetta með auglýsingaherferð einhverskonar... án þess að það sé skylda. :) Ég væri mjög til í að kynnast nágrönnum mínum með þessu móti.

Á vorin t.d.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information