Bílastæði við Kjarvalshús

Bílastæði við Kjarvalshús

neðst í horni stæðisins næst við Rauðarárstíg er allt að fyllast af gámum fyrir alls konar dót og oft ansi dapurlegt ástand þar, sumir gámanna oft yfirfullir og hitt og þetta oft bara skilið eftir utan gámanna - þó er þarna enginn gámur fyrir dót gert úr málmum - af hverju er þessu ekki komið fyrir innan girðingar þarna eða annars staðar á svæðinu?

Points

Kjarvalsstaðir eru með merkilegri menningarstöðum bæjarins, bílastæðin stundum yfirfull og þegar svo er fé gestir leiðinlega forsýn á staðinn - ég hef áður bent á þetta og viðbrögð borgarskrifstofunnar þá voru þau að hver sá sem innfyrir slíka girðingu færi (af veikara kyninu) væri í hættu staddur - að vísu var tekið fram að það væri eingöngu eftir sólarsetur sem hættan skapaðist

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information