Fallegra Hólaumhverfi.

Fallegra Hólaumhverfi.

Malbika göngustíg hringinn frá Blika-Kríuhóla. Setja sumarblóm og hirða svæðið betur. Að skikka Dominos til að þrífa bæði hús og lóð. Allir sígarettustubbar frá Búálfinum virðast enda fyrir utan Kríuhóla.Holur í ykkar götustubb við innkeyrslu í Dúfnahóla. Einnig mætti fylgja eftir að einbýlishúsaeigendur klippi trjágróður sem legst yfir gangstéttir. Breiðholt er gott hverfi og þar eru ekki annars flokks fólk, sem líka hefur kosningarétt.

Points

Hringgöngustígurinn er ónýtur og hefur aldrei verið viðhaldið. Sumarblóm hafa sést á þessu svæði og sjaldan og frekar illa slegið grasið. Ótrúlegur sóðaskapur í kring um Dominos. Sígarettustubbar í tugatali sem gengið er framhjá á leið í Hólagarð.Margoft kvartað undan þessum holum í innkeyrslu Dúfnah. Göngustígar sumsstaðar ógreiðfærir vegna trjágróðurs sem lafir jafnvel út á götu. Ætlaði borgarstjóri ekki að gera stórátak í Breiðholti, er Hólahverfi ekki með í Breiðholti ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information