Skrekkur

Skrekkur

Points

Skrekkur er stór hátið unglingana okkar í Reykjavík. Til þessa þá hefur Skrekkur verið í Borgarleikhúsinu og ekki allir komst að sem vilja. Þar sem borgin á hlut í tónlistahúsinu er þá ekki málið að hafa keppnina þar? Sonur minn sem var í Árbæjarskóla benti mér á þetta.Í unglingadeild Árbæjarskóla eru um það bil 500 nemendur en í mesta lagi 300 miðar seldir. Sömu sögu má segja um aðra skóla. Heilbrigt skemmtanalíf hlýtur að ganga fyrir hjá okkur og flottu unglingarnir okkar eiga betra skilið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information