Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Svifta rússnesku kirkjuna lóðinni við Mýrargötu

Points

Reykjavíkurborg á ekki að stuðla að útbreiðslu trúarbragða sem eru á móti kvennfrelsi, málfrelsi og samkynhneigð . Rússneska kirkjan hefur sínt það í viðhofum sínum gagnvart kvenna hljómsveitinni Pussi Riot hversu forn og afturhalsdssöm hún er. Því á að afturkalla lóðaúthlutun/byggaleyfi sem hún fékk við Mýrargötu.

Það ætti að vera auðvelt - vildu þeir nokkuð þessa lóð ? Var hún ekki of lítil að þeirra mati ?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information