Eineltisáætlun leikskóla - Vinátta

Eineltisáætlun leikskóla - Vinátta

Að Reykjavíkurborg beiti sér fyrir því að vera með verkefnið Vinátta sem Barnaheill stendur fyrir í öllum leikskólum borgarinnar eða sambærilegt forvarnarverkefni um einelti. Ráðumst SAMTAKA í öllum leik og grunnskólum á rætur eineltis.

Points

Það hefur því miður sýnt sig að einelti er meðal ungra barna. Ábyrgð okkar er að halda því í burtu. Verkefnið Vinátta er kjörin leið til að ráðast á rætur vandans og væri frábært ef allir skólar ynnu að því sameiginlega. Börnin fræðast um umburðarlyndi, virðingu, umhyggju og hugrekki með markvissum hætti og þekkja verkefnið þó þau skipti um skóla. Þetta verkefni hefur sannað sig í Danmörku svo um munar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information