Takmarka hraða á Brúnavegi (brekkan upp að Hrafnistu)

Takmarka hraða á Brúnavegi (brekkan upp að Hrafnistu)

Points

Hraði ökutækja sem keyra niður Brúnavegi er mjög mikill. Þetta er gatan sem liggur í beinu framhaldi af Sundlaugaveginum upp að Hrafnistu. Þarna er 30 km hámarkshraði og mikið af börnum eru á ferðinni við þessa götu. Strætisvagn númer 14 keyrir þarna og nærri undantekningalaust á mun meiri hraða en 30 km/klst. Ég vil sjá einhverjar hraðatakmarkanir í þessa götu t.d. þrengingar með gróðri eða mun skýrari merkingar og jafnvel blikkljós.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information