Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Halda fund um skipulag miðbæjarins fyrir fólkið

Points

Ég bý í miðbæ Reykjavíkur og geri mér grein fyrir að það er margt sem við sem búum þar eigum að sætta okkur við. Við eigum hins vegar ekki að sætta okkur við að verið sé að breyta skipulagi þannig að íbúðarhúsnæði sé án nokkurs fyrirvara breytt í HÓTEL! Það er nefnilega að gerast núna í Bergstaðastrætisreitnum að verktakar haga sér eins og ribbaldar og byggja dýrt húsnæði sem síðan á lokastigi stökkbreytist í hótel. Miðbærinn þarf að vera blandaður af íbúabyggð, verslun, veitingar og þjónusta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information