Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Norðurljósin - slökkvum götuljósin

Points

Á hverju ári flykkist fólk til Ísland eingöngu til að berja Norðurljósin augum. Hugmynd mín gengur út á það að slökkva ljósin í Reykjavík þegar vel viðrar til Norðurljósa áhorfs Ég tel að þannig gerum við ekki bara erlendum ferðamönnum greiða heldur hvetjum alla Reykvíkinga til jákvæðrar útivistar á ákveðnu tímabili t.d. frá kl. 22-01. Ef það sjást engin Norðurljós þá er enginn svikinn af því að góna upp í himingeiminn . Það gæti jafnvel sést til ferðmanna sem eru lengra komnir að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information