Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Gera hlaupastíg fyrir almenning í Laugardal

Points

Algjör sprenging hefur orðið í fjölda þeirra sem stunda hlaup. Óhætt er að segja að þúsundir fari reglulega út að hlaupa. Einn þáttur æfinga eru sprettæfingar. Engin aðstaða er til slíkra æfinga á veturna, þar sem íþróttavellirnir eru almennt lokaðir almenningi. Algjör bylting væri ef komið væri upp kílómeters löngum hlaupastíg, t.d í Laugardalnum þar sem fyrir eru góðir stígar. Hann þyrfti að vera upphitaður, og vel upplýstur - síðan mætti líka setja merkingar t.d á 100m fresti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information