Halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri.

Halda göngustígum (ekki bara gangstéttum) opnum að vetri.

Points

Í hverfinu er grænn leikskóli en ekki hefur verið auðvelt að ganga í leikskólann í vetur þar sem aðeins gangstéttir eru ruðnar en ekki göngustígurinn sem liggur milli gatna og að leikskólanum. Ef göngustígurinn væri ruddur og sandaður þegar það á við, væri hægt að ganga meira á veturna og spara mengum bifreiða og auka útiveruna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information