Hreinsunardagur festur í sessi

Hreinsunardagur festur í sessi

Reykjavíkurborg festi í sessi hreinsunardag ákveðna helgi í maí. T.d. alltaf 2. helgin í maí. Massívt fjölmiðlaátak til að fá borgarana með í lið til að taka til hendinni. Starfsmenn borgarinnar sem sinna viðhaldi og slíku séu sýnilegir og vinni með íbúunum.

Points

Hrein borg hvetur til góðrar umgengi, virðingu fyrir umhverfi sínu og ánægju meðal borgarbúa. Borgarbúar verða meðvitaðir um sitt umhverfi með því að hreinsunardagur verði fastur í sessi. Jákvæð ímynd borgarinnar mun laða að ferðamenn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information