Gangbraut Starmýri

Gangbraut Starmýri

Í Starmýri vantar gangbraut þar sem börn í Álftamýri þurfa að fara yfir götuna til að komast í skólann. Gatan er bæði breið og ekki er nægilega gott skyggni fyrir ökumenn og gangandi vegfarendur að sjá hvort leiðin sé greið.

Points

Einnig þarf að bæta lýsingu við gangbraut sem þegar er yfir Álftamýri við skólann, en þar er mjög dimmt þar sem einungis er lýsing öðrum megin við götuna. Umferðarhraði mikill og bílum lagt í götu við gangbraut þannig að það skyggir á gangandi börn á leið í skólann.

Börnum á að vera tryggt öryggi á leið í skóla og er gangbraut á þessum stað nauðsynleg til þess

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information