Fjarlægja báðar stiflurnar í Elliðaánum.

Fjarlægja báðar stiflurnar í Elliðaánum.

Points

Hér er ekki um að ræða mál sem þarf að hraða heldur þarf að setja þetta á dagskrá og ákveða hvað verður gert. Þessi mannvirki eru að eldast og það fer að koma að viðhaldi sem kostar offjár og þar sem þau eru ekki lengur í notkunn þá verður alltaf erfit að réttlæta viðgerð og hvað þá .Losum okkur við þetta og látum árnar liðast um dalinn einsog forðum.

Ef stíflurnar bresta mun þá ekki "náttúruperlan" Elliðavatn hverfa?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information