Úlfarársdalur - eitt kosningasvæði

Úlfarársdalur - eitt kosningasvæði

Fáránlegt að Úlfarsárdalur og Grafarholtið sé í sama potti þegar kemur til kosninga um hugmyndir fyrir Betri Reykjavík.

Points

T.d hugmynd í fyrra sem snéri að öryggi við Dalskóla var kaffærð af fjöldanum í Grafarholtinu. Því verður að breyta þessu strax.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information